Mitt X

Undanfarnar vikur hef g tt afar erfitt me a vita hvorri hliinni g a sofa, hef g jafnvel reynt a brega a r a finna mr notalega legu bakinu til a forast a taka essa kvrun. N er hinsvegar runnin upp s dagur a afstu er rf og enn rembist g vi a hafa a notalegt me trnar upp loft. Innan frra klukkustunda mun g velta mr og er g bara alls ekki viss um a g muni lta flki a eftir a gefa a upp hvar g lendi.

Eitthva hefur flk veri a karpa um a hvort a s rtt a vilja a halda kvrun sinni fyrir sig; vilja margir meina a ekkert s elilegra en a gefa upp skoanir snar er vara framt landsins. g er eirri skoun a flk eigi a f a eiga sna skoun sjlft - allt fr fingu til, og framyfir, framkvmd, ef a svo ks. Ef flk aftur vill lta ljs sitt val er a undir eim sjlfum komi og ekki tla g a atast vi v.

a sem aftur ergir mig er hrokinn falinn v a gagnrna flk sem ekki vil gefa sitt upp. a a kjsa fyrir luktum dyrum, eins og lg gera j r fyrir, er ekki afstu- ea hugaleysi. eir sem standa gtuhornum pandi sna afstu a hverjum eim sem vill, tjah ea vill ekki heyra, bera ekkert meiri umhyggju fyrir j sinni brjsti. eir sem geta kvei sig augabragi eru alls ekkert a taka sterkari afstu til framtar landsins en eir sem urfa tma, rrm og ni. Ef til vill er essu heldur fugt fari.

Persnulega fundast g rlti t sem vita alltaf hva eir tla a kjsa, svo fremi sem eir eru a kjsa af hreinni sannfringu. Sjlf arf g miki a hugsa, vega og meta; sktur mti drullu, eins og mr finnst staan vera dag. Ekki svo a skilja a mr yki allt vont sem mr stendur til boa a kjsa - vert mti hefur hver einasti listi upp einhverja glimrandi einstaklinga a bja en almttugur hva au rotnu epli sem alls staar virast fylgja gera mr erfittfyrir a tla aleggja mitt einasta eina X ar vi.

Mig langar svo a mitt eina atkvi telji og g veit a a getur gert a. arf g ekki a leita lengra en til ess egar varpa urfti hlutkesti bjarstjrnarkosningum hr um ri. En hvar get g lti a telja? Str hluti af mr horfir freistingarauga til ess a skila auu - enda ekki einn einasti listi a heilla mig. Mr ykir a srt a urfa a leggja blessun mna yfir heilan lista egar fjlmargir einstaklingar llum listum virast stua mig. g vil geta kosi eftir sannfringu, en hva geri g egar g er ekki sannfr?

g var sngg a afskrifa nokkra lista, ar mist leist mr ekki forystuna, hugmyndafrin var of lk minni ea spillingin olli mr glei. g kva v a leita mr a einstaklingi sem g hef tr , einhverjum sem g lt sannann, sterkan og lklegan til ess a koma einverju til skila. g hef vali mr ennan einstakling og stefni a setja mitt eina atkvi til ess a reyna a styja ennan aila. a m vel vera a yki mrgum byrgt a kjsa svona; g er ekkert of stt vi listann heild sinni en essi einstaklingur verur a teljast barttusti og af eim ailum sem svo kunna a standa lst mr best hann. annig vel g dag. Ekki vegna ess a g er sauur, mrgum megi finnast svo,heldur vegna ess a enginn listi nr til mn og g tla v, af fyllstu sannfringu a setja X vi aila sem g hef fulla tr , aila sem mr finnst a geti veri jkvtt afl hafsj eirrar neikvni sem g hef tr a veri einkennandi nstu mnuum. g tla a velja mr persnu vegna ess a henni hef g tr egar tr mn flestu ru er farin.


Fer Kaupsta

g tk skottr suur til Reykjavkur vikunni. Tilefni var n bara a funda stuttlega me stttarflaginu mnu; tti mr s fundur ganga helst til mikit a a mla kaflega svartamynd af lfinu og tilverunni. a var helst Steingrmur J. sem fann einhverja ljsa punkta mean hann hlt tlu yfir okkur, hlf skrandi af tilhlkkun yfir v a komast aftur yfir Alingi - enda ori nokku ljst a aeins vru nokkrar klukkustundir eftir af setu Davs Selabankanum.

Mr finnast essar eilfu tlur um a hann veri a vkja lngu ornar srkennilegar og nnast farnar a ilma af rhyggju. Vsast var kominn tmi breytingar en mr ykir srkennileg ll s orka, fyrirhfn og allur s illa ntti tmi sem fr eingngu etta eina verkefni. a l vi a kreppan gleymdist mean flk hataist t Dav - n verum vi sennilega a fara a skoa helvtis stuna aftur og finna einhvern annan til a blsttast t . Kannski snum vi okkur aftur a trsarvkingunum. Hver veit. g hef satt a segja skammarlega litla skoun eim efnum, vri frekar reiubin a nota takmrkuu orku sem g hef egar a stjrnmlum kemur eitthva anna og meira en a eltast vi skudlga einhvers sem ekki verur til baka teki. g er soddann krakki hugsun essa dagana a g hef allt a v barnslega tr v a me vinnu og visku troum vi essum ljtu tmum aftur fyrir okkur. a er bara vonandi a mistk, og meina g mistk allra, veri bl sgunnar skr svo vi e.t.v. lrum af eim.

En hva sem llu kreppuhjali lur halda Reykvkingar a vekja mr ktnu. g settist upp leigubl grmorgun og ba blstjrann af miklu ryggi a stefna Hlemm, vissi n a fangastaur minn vri mrkum Grettisgtu og Rauarrstgs og g sagi honum a egar hann spuri hvort g tlai a taka strt aan. Umferin hgi eitthva rlti okkur svo g tk upp kurteisishjal um veri sem var til ess a hann spurist fyrir um a hvaan g vri. Eins og vallt svarai g v kt og stolt a g vri fr Bolungarvk. "N, jja vinan... og hefur komi til hfuborgarinnar ur?" Spuri essi kostulegi blstjri. A sjlfsgu hl g vi, endatti mr g egar hafa snt fram nokkra ekkingu Reykjavk,og jtti v. "a er n ekkert hlgilegt, a er til fullt af flki sem hefur aldrei fari t fyrir sinn heimab." Vissulega er a rtt hj honum en tilfelli er eins og g sagi honum a "lklega heita rm 90% eirra Reykvkingar".

g held a maurinn hafi sgmmttturnar mnar og gert r fyrir a g vri afdalameri mnu fyrsta kaupstaarleyfi.


Vinsamleg tilmli til ba Nja slands

Miki tti mr vnt um ef flk gti kippt mr t af pstlistunum sem a er a fylla af leiinlegum psti um nja hitt og nja etta. Ltum vera essar hjktlegu nafngiftir hinna skkvandi banka en Nja sland... er flki alvara?

Mr dettur ekkert hug sem er meira anda ess 'gamla og gallaa' en einmitt etta; hendum essu gamla og kaupum bara ntt. Ef aeins bt og betrun fengjust nme v einu a skeyta essu litla(reytta) ori framan vi allt.

vri sko Mja Bet sem svaf af sr rktina morgun orin Nja Mja; mj og endurbtt.


Mnusgur -III

Sast egar g skildi vi hana Mnu mna hfum vi n sttum eftir rlitlar hamfarir strndinni. Allt hafi falli ljfa l hj okkur enda vill til a brennt barn forast eldinn... - ea hva?

a er auvita blvu fsinna ea helber lygi - allavega egar g hlut. Stuttu eftir strandblaki fr g heim jlafr svo blessunin fkk fr fr mr nokkrar vikur en egar g lenti aftur eyjunni grnu lei ekki dagur n vintra.

egar vi heimkomu skruppum vi Ryan sm kufer;

ar sem vi vorum n ekki bin a hittast svo vikum skipti hfum vi um mislegt a spjalla og v var a rtt milli hlturroka sem mr var liti veginn. v gtti g ekki alveg ngu vel a mr og ur en g vissi af var g komin helvtis strndina - AFTUR. g vil a sjlfsgu koma v framfri a g vildi koma mr brott ur en til taka kmi milli Mnu og sandhlanna en nei, a mtti ekki. Karlmaurinn vildi endilega f a taka sm rall. Full efasemda hleypti g honum blstjrasti enda hafi g tmabundi skellt loku fyrir minningar um a hversu illa hann kunni a koma bl af sta n ess a enja og spla. mean hann splai Mnu mna dpra og dpra ofan sandinn st vermska hans (sem hann er rkur af) strngu vi a meina honum a leifa mr a sj hvort einhverju yri bjarga. v fr sem fr - AFTUR. A essu sinni var sandurinn urr og vi rafjrri sjnum. v tk uppgjfin ekki vi strax heldur tveir klukkutmar af mokstri, andvrpum og brjlislegum hltri. Allt kom fyrir ekki svo vi hringdum flttataxa og fkk v stlkan mn ntursta strndinni - AFTUR.

g hafi teki vilyri af vinkonu minni, eftir a heim kom, um a hjlpa mr vi a daginn eftir a draga Mnu mna upp, ess gerist ekki rf.

Um tuleiti var dingla Makr, sem gerist ar sjaldan svo snemma dags. Mr var lka heldur betur brugi egar g s vgalegan lgreglujn tvstga trppunum hj mr; "So, errr.... your car is stuck at the Portstewart beach". g skeit mig! Hann var glahlakkalegur og virtist bara vilja gera grn a mr eins og hann vissi a etta vri ekki fyrsta sinn sem etta hafi komi upp . Hann sagi mr a a bllinn yri dreginn upp klukkan 11 og g yrfti a vera stanum. v nst rstagaist hann nafninu mnu og sagi a hann yrfti greinilega a leggja a minni. a var ekki fyrr en sar a g fkk fregnir af v a mean g var jalfri hafi lgreglumaur veri binn a kkja arna vi til ess a spyrja hvort ekki hafi allt blessast me blinn sem hafi veri fastur einn morguninn. egar g s nafnspjald sem hann hafi skili eftir skildi g loksins glsurnar fr honum. Flott, etta var sem sagt sami lgreglumaurinn a koma anna sinn.

ar hafi g a landi ofstkisfullra mtmlenda og IRA var g, litla , saklausa og kflum klaufska Mja Bet a vera gkunningi lgreglunnar.


Varm - Harm

an las g frsagnir stelpu sem er fyrrum nemandi Varmrskla Mosfellsb - blessunarlega einmitt fyrrverandi. Samkvmt lsingum hennar var hn nemandi ar 9 nturleg r. g var sjlf svo lnsm a ganga ennan skla 2 vetur fyrir tpum2 ratugum san og er a tmi sem g myndi aldrei vilja endurtaka, og lfsreynsla sem g myndi ekki ska neinum. Fr tma mnum ar g aeins far, ljsar, srar og ljtar minningar og ekki einn einasta vin sem g hef nokkurn tmann heyrt ea af eftir a g flutti. etta voru kld og einmannaleg r sem g tala gjarnan um enda ltil sta til ess a vitja eirra.

g hinsvegar get ekki varist bri yfir lsingum stlkunnar smu vibrgum og g man eftir. Sklayfirvld og starfsflk sem horfir hina ttina mean einstaklingar eru sigtair t af grimmum meirihluta og eim traka me afsakanlegum, og stundum afturkrfum, htti. essi stlka bj vi etta nu r og rtt fyrir a hafa veri mr llu hugrakkari og leita til sklayfirvalda eftir asto endai sklaganga hennar arna me v a hn rauk dyr, einsmul og algjrlega studd af eim ailum sem treyst hafi veri fyrir sku hennar.

g tek ofan fyrir essari stlku sem nna fjallar opinskan htt um a sem g hef aldrei rtt og mun sennilega aldrei fara neitt ofan saumana . g tek lka ofan fyrir henni a hafa haldi etta t heil nu r, sem fyrir 15 ra gmlu barni er grarlega str hluti ess lfs sem hn ekkir. g vona a hn vinni sig hratt og rugglega gegnum etta og a hn komist yfir vangaveltur um rttlti gerendum eineltis til handa. Slkar vangaveltur eru engum til gs og geta beinlnis veri httulegar. g held a a s mikilvgt andspnis ranglti a tra v a rlgin muni sj um a tdeila rttlti ar sem vi . a er alltnt ekki okkar a saxa gfu annarra- en vi getum nota allan okkar mtt og lrdm til ess a auka vi okkar eigin. etta vona g a stlkunni lrist svo bri hennar gar eirra sem nddu hana ni me tmanum a sjatna, g vona a hn muni a a voru brn lka sem me tmanum munu lra a irast og finna til sektar sem, ef til vill, verur erfiur baggi a bera.

Hva sklayfirvld varar hinsvegar g ekki til nokkurn skilning. g efast ekki um a vegna umfjllunar kjlfar frsagnar stlkunnar muni au eiga til aragra tskringa og afsakana - en etta er me llu afsakanlegt. Hr er ekki um a ra barn sem lddist me veggjum og var ntt skjli agnar. Hr er um a ra einelti sem sklayfirvld, sem gefa sig t fyrir a vinna eftir kerfi sem einmitt a koma veg fyrir og vinna gegn einelti, hafa lengri tma veri fullkomlega mevitu um. au geta ekki st koma af fjllum, au geta ekki afsaka etta. rtt fyrir a a su nnur brn sem ltilsvira einstaklinginn held g a a su einmitt svona vibrg eins og au sem stlkan mtti sem vinna mesta skaann.


Gusmildi

a er mikil Gusmildi a g skuli hafa fst til hps dreifara, enda llum ljst a ekki gtir nokkurra hrifa utan hfuborgarsvisins, vegna standsins jflaginu. Samflagsleg byrg er okkur landsbyggarhyskinu ekkt hugtak og hldum vi bara fram a lifa barnslegri einfeldni og ffri aftan r grrri forneskju mean hetjurnar Mammonshelvtinu Reykjavk axla fyrir okkur og bera r byrgar - og svona lka glimrandi vel og tgulega.

a vona g sannarlega akaldhni mnskili sr skrifuu mli, semhn myndi gera vri g a segja essi or upphtt- froufellandi og hvumsa, vi sem helst eiga skili a heyra au.

g get ori svo reytt sjlfsvorkunnar- og fbjnahjalinu flki stundum.

"ff nna vri sko bara loksins munur a ba bara ti landi, allt etta* hefur bara ekki nokkur hrif neinn nema okkur Reykjavk".

* etta var a sem 'Reykvkingurinn' kallai standi efnahagsmlum slandi, ea eins og vikomandi s a efnahagskrsuna sem herjar n Reykjavk og Reykjavk eingngu.

essi aleina setning hefi sjlfu sr veri ng til ess a g hefi vilja gleypa mig heilan lauk til ess a kfa niur hvru og blugu bri sem var a byggjast upp innra me mr. Brin var hinsvegar bin a vera a vaxa jafnt og tt allar r 14 klukkustundir sem g var bin a sitja undir hyggjuvari tmra Reykvkinga svo essi setning var a llum lkindum bara s sasta sem g heyri, og man skrt, ur en g datt inn mynnisland ergelsis og glei. g get svari a a mr var teki a svima undan kjaftinu essu flki. Samt sat g mr.

Skyldi svo fara a einhver eirra sem stu til bors me mr egar essi or voru tlu,fri n a ramba hr inn og taka etta til sn fylgja hr afskunarbeinir;

 • mr tekur a nrri a skulir ekki tta ig v a heimurinn er strri en rassgati r

 • mr ykir leitt a skulir lta slandi lgar tlur af atvinnuleysi landsbygginni sannfra ig um a ar s allt uppsveiflu og a skulir ekki reyna a velta v fyrir r af hverju atvinnuleysi ar eykst ekki egar fjlmilar hafa spi yfir okkur hrmungarsgum (oftast snnum aldrei essu vant)af fkkun starfa undanfarin r

 • mr ykir leitt a ttir ig ekki v a egar strfin eru tekin fer flki og a getir ekki einu sinni fengi ig til a skoa samhengi milli atvinnuleysis Reykjavk og flksfltta af landbygginni

 • mr ykir leitt a skulir vorkenna r svona miki vegna hkkunar egar svimandi hum lnum og a skulir neita a sj a falli hverjum og einu er oft beinu hlutfalli vi a hversu himinhtt vikomandi hefur leyft sr a lifa

 • mr ykir ekki leitt a lnin mn su kannski lgri en n en vissulega leitt a skulir ekki tta ig v af hverju

 • og sast en ekki sst - hugsanlega eina algjrlega einlga afskunarbeinin - mr ykir afar leitt a g skuli ekki hafa haft manndm til ess a standa upp mean nldrair og bija ig a halda kjafti og hugsa aeins

g hef margoft sagt a, eins og g stend enn vi, a mr leiist a ra alla essa hdramatsku geveiki sem einkennir stu mla dag... en a ir ekki a g hugsi ekki um etta. g er alltaf a sannfrast betur um a a eir sem tala mest hugsa oft langminnst.

Viva Reykjavk me ll sn vandaml sem enginn annar fr smjrefinn af - g tla a leyfa deyfinni, vonbrigunum og ergelsinu a spyrja; getur hugsast ahelsta vandaml Reykjavkur s kannski a hn s me langmesta hlutfall enkjandi einstaklinga?


Verublogg

Eitthva vi etta myndbandfkk mig til ess a hugsa um hanaVeru Dgg (ea kannski myndbndin hennar)sem var a detta heim eftir sm tr til Amsterdam - g spyr einskis t ferina, en ykist n viss um a svona englasjn eins og hn Vera lendi seint veseni.


Gamlar frslur III - Slla minninga & Asetonskir handakrikar

Endurteknar, kjnalegar sgur af sjlfri mr eru allt sem g hef a segja dag;

Slla Minninga


g stend, berum bossanum, fyrir framan spegilinn bainu og mr er starsnt a sem vi mr blasir. "Fimm r" tauta g, vanknun og vantr, rtt v sem g teigi fram vsifingur og strk honum eftir myndari kjlkalnu speglinum. "essi ilfagra snoppa er allt of spegilsltt til a essi tlfri almanaksins geti mgulega veri rtt." g flissa egar g tauta etta undir handakrikann, grp svo hnefafylli af appelsnuh, nean vi sstkkandi bossann, og hristi duglega ur en g dembi mr ofan allt of heitt bai.

Fimm r finnst mr gfurlegur tmi, er ekki ng me a essi fimm r fr tskrift hafi lii ljshraa heldur ll au nu fr v a g fyrst mtti menntasklann. Mr finnst a ekki lkleg tilhugsun a ur en g ver bin a sna mr vi veri g smu sporum og skemmtilega frin sem flutti ru tuttugu og fimm ra jbilanta 16. jn. mean g hlustai hana rifja a upp hvernig hn mundi menntasklann fr velti g v fyrir mr hvernig menntasklinn man okkur. Hvaa atvik eru a sem samferaflki man? Mr ykir forvitnilegt a velta v fyrir mr og eins tti mr srstaklega gaman a heyra mismunandi punkta fr lku flki essum stutta tma sem vi ttum til endurfunda.

Eins og gefur a skilja var vinslt a rifja a upp egar g, harahlaupum, missti niur um mig sm-bleyjuna egar vi dimmiteruum. A sjlfsgu flktist frenjan vel fyrir ftum mr me eim afleyingum a g fll kylliflt og steinrotu gngugtuna Akureyri, og tkst mr leiinni ekki aeins a taka me mr heilann rekka af feratskum, sem ar voru til snis, heldur lka a beygla og brka vel mr olnbogann. Skemmtilegt tti a segja fr v frttatma a kvldi a smglmukappi hafi rotast mib Akureyrar. er mr minnisttt eftir etta egar hsfrin dsamlega fr Steinnesi kom og sau okkur stllunum egg og endai svo a urfa a mata mig ar sem g hef litla hfni til slkra verka me vinstri hendi.

Anna atvik, llu frgara, var sagan af naglalakkeyinum mnum 1. bekk - hn er einstaklega heimskuleg. Hn barst oftast tal nna ar sem frgasta atvik mitt um essa helgi var kannski ekki mjg svipa. En a er skemmst a segja fr v a mr tti einkennilegt egar g vaknai eftir strembna vissuferina a g skyldi la spuklum. En svo kom daginn a g hafi, misgripum, teki glas af uppvottalegi og tmt r v skoltinn mr. Svo a s hreinu - voru glsin hli vi hli og alveg rugglega eins litinn.

a sem mr fannst flestir hafa hva mest yndi af a rifja upp var fastur liur r mtuneytinu. N er g ekki viss hversu miki flk almennt veit um mig, en g hef gegnum tina, stku sinnum, gerst sk af matvendni. Hr ur og fyrr tti mr ftt verra en ssa, og hva svona pottrttassa prdd alls konar grasi og vibji. etta var vinslt hj eim mtuneytinu og var a sjaldan sem okkur var boi upp gllas einmitt svona ssu me kartflums. Eins miki og g reyndi a lta lti fyrir vanknun minni fara var tkni mn vi t essu fljtt mnnum kunnug og kom vst i vel upp um srvisku mna. Alltaf skyldi g taka me mr auka vatnsglas og heilan regnskg af brfurrkum. Kjtbitana veiddi g svo upp einn af rum, skolai auka vatninu og urrkai af me brfi. g sum s t kjti skalt, vatnsmauka og me trefjatjum r servettunni. essi tkni var sjaldnar notu egar g komst yfir smanmeri hj Greifanum.

En a er n langt lii fr essum minningum,g tla ekki a lofa bt og betrun, en lengi m vona. Og etta jafnt vi um bloggleti mna sem og srvisku og seinheppni.

Fyrir sem ekki kannast vi sguna af naglalakkeyinum lt g fljta me ara gamla frslu ar sem hn kom fyrir;

Asetonskir handakrikar


egar g vaknai morgun vissi g a g fri ekki fram r rminu nema g velti mr upp r einhverju sem hefur komi mr til a skella upp r gegnum tina. etta var sni verk ar sem g er einstaklega rngsn manneskja, me hraa, vandlta og fgaa kmnigfu og ekki ekkt fyrir a a hnga niur r hltri vegna einhverra smmuna. g lagi hugann pollinn (sem kattarmjnan hafi tbi koddanum mnum me a reka bossann vatnsglas gluggakistunni) og fr a velta mr upp r einhverju sem mr finnst fyndi. g fr a hugsa um einn morgunn san g var 1. bekk menntaskla hva g hafi biti a mig a vinna bug morgunillskunni og lta ekkert raska r minni a vri ekki nema ennan eina morgunn.

klukkuviundur mitt skrai ar til blhlaupnar glyrnur mnar opnuust til a sltra essari tussu, herbergisflaginn l steinsofandi nsta rmi og g, elskuleg a venju, kunni ekki vi a kveikja ljsi svo g reyndi a grja mig aeins myrkrinu. Eftir a hafa nnast hengt mig vi a koma mr brjstahaldarann og nr kft mig vi a hneppa buxunum mnum teygi g mig upp hillu til a sletta mig sm svitarolloni, enn svefnblind og utangtta kippti g mr lti upp vi fnykinn sem gaus upp egar g slengdi vnni gusu handakrika mna. a var ekki fyrr en g fann vota strauma leka niur me sum mnum sem g ttai mig v a g hafi gripi naglalakkeyinn sta svitabrsans.

Stsvrt af illsku og angandi af eiturgufum mtti g sklann stuttu seinna, starin a lta engu bera og ljma af tilbinni kti. egar g svo vldist fyrir sjlfri mr efstu trppunni, me eim grtkmsku afleiingum a g skoppai niur allar trppurnar og inn mijan hp myndarlegra 4bekkinga , st g upp, vel rj og slleg a sjlfsgu, og gekk rakleiis inn stofu. g hafi enn ekki urra!

Sdegis, egar skla lauk var brosi enn snum sta. ar sem g arkai mnum kvenlega hlendishraa me 70 cm reglustrikuna mna gnfandi upp r sklatskunni fannst mr dagurinn hafa heppnast alveg gtlega. a var ekki fyrr en g leit upp og s a flk l hrnnum allt kringum mig grenjandi r hltri a mr var liti aftur fyrir mig til a komast a eirri vibjslegu stareynd a g hafi snara einn gullfallegan 4bekking me reglustrikunni. Aumingja maurinn hafi flkt reim utan um spjti sem st upp r tskunni og var binn a dragast eftir mr t alla ganga n ess a n sambandi vi ennan glahlakkalega gesjkling sem klrlega var me hugann einhversstaar sveitum landsins. g hlt mr vri allri loki.

En hva um a, upprifjun mn essum morgni var ng til a g drattaist lappir...


- gn -

g hef veri ansi gul upp skasti, af hverju veit g ekki. stan er sennilega ekki srstk, svo sannarlega ekki merkileg. g veit a vi erum alveg rugglega ekki ngu mrg sem egjum essa dagana.

g geri mr fulla grein fyrir a vissa og rvnting eru va rkjandi nna og vissulega er tskringa rf, og lausna ekki sur. Miki eru eyrun mn tekin a reytast llu kvakinu sem berst r llum ttum. g nenni varla a opna fyrir mila v g hef ekki orku a metaka allt etta upplsingafli sem breytist nokkurra sekndna fresti og var oft ekki einu sinni nlgt sannleikanum til a byrja me. mean g kve a lta rum, mr frari og viljugri, a a fjalla um allt sem efst er baugi dreymir mig um gnina.

Honum Winston Churchill var einhverju sinni ori setning sem staldra hefur vi hj mr fr v g s hana fyrst hafa eftir honum prenti "when the eagles are silent the parrots begin to jabber". Miki vildi g a a vri okkur eins ltt a greina milli og a er drarkinu.

egar g kva a sl essari tilvitnun inn google, til ess a fullvissa mig um a g fri ekki rangt me hana, ar sem g er sannarlega ekki ein af rnum ntmans og arf oft asto til ess a vita mnu viti, rakst g ara ga sem g hafi heyrt fr rum Breta. a var sagnfringur a nafni Thomas Carlyle sem sagi "Silence is the element in which great things fashion themselves". g er ekki fr v a etta s eitt af v sem g get vel tra. hi minnsta hef g ekki nokkra tr v a neitt strkostlegt geti gerst mean vi erum ll gjammandi hvert ofan anna.

g er reytt efnahagsumrunni, ekki vegna ess a g vilji hundsa hana ar sem hn er svekkjandi, skella gr afneitunar og ska mr allra vandra brott. g er reytt a vita ekki hvern g a hlusta , reytt a skilja ekki a sem mr er sagt, reytt mtsgnum, rkleysu, mgsingslegum frammkllum og endalausum afskunum og skunum.

Mig langar bara a tra einhverjum, en ljsi ess a g mun sennilega ekki tra fyrr en einhver egir og hugsar, tri g sennilega engum br. Gjammandi hrgammar umlykja mig, me jafnt fagurgala sem fkyrum. "g sagi r a, g sagi r a" segja eir hver kapp vi annan og allt sem gerist mnum kolli er a g ska mr a eir hreinlega haldi kjafti - kannski er g bara algjr kjni - en mig langar a eirhaldi, sm stund,kjafti.


Marty Hearty - BBC Gullmoli taf fyrir sig

g var a tala vi gan vin minn Marty Hearty gr, enda langt san g hafi fengi af honum frttir.

Marty er afar geekkur/sjkur ungur maur sem g var svo heppinmartinheartya kynnast nmsrunum.

Hann er fddur og uppalinn nrri landamrum lveldisins og Norur rlands og birtist manni sem persnugerving eirrar togstreiu sem ar rkir. flestan htter hann bara gangandi skopmyndalls ess sem maur hefur mynda sr um rskar fyllibyttur - fyndnasti maur sem g ekki en jafnframt einn s ljfasti. Mr ykir mjg vnt um kaua og hef, rtt fyrir oft og tum skuggalegt lferni hans, bilandi tr honum. g var v himinlifandi egar hann sagi mr a BBC hafi komist stutt kvikmyndaverkefni sem hann geri og keypt a. eir ltu ekki staar numi ar og hafa boi honum vinnu vi a skrifa fyrir sig gamantti. Samningar standa enn yfir og ykir mr spennandi a vita um framhaldi.

Hr sji i hrifamiki myndbandi sem opna hefur augu mn fyrir eim hrottaskap sem sr sta ftbolta.

http://www.bbc.co.uk/northernireland/milkcup/?vid=uuc_balls


Nsta sa

Um bloggi

Mæja McFabulous

Höfundur

Mæja Bet Jakobsdóttir
Mæja Bet Jakobsdóttir

Ég er bara krakkakjáni í fullorðins líkama.

Des. 2018
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Njustu myndir

 • martinhearty
 • martinhearty
 • 800px-Trollstigen Norway 2006
 • 800px-Trollstigen Norway 2006
 • Myndir 089

Heimsknir

Flettingar

 • dag (13.12.): 0
 • Sl. slarhring:
 • Sl. viku: 1
 • Fr upphafi: 0

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku: 1
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband